Vinnuvéla leiga á Norðurlandi

Leigðu vinnutækið hjá okkur

Okkar þjónusta

Vinna og vélar ehf. býður uppá nokkrar tegundir af vinnuvélum sem henta við flest umhverfi á Norðurlandi. Hægt er að hafa samband við okkur fyrir nánari upplýsingar um hvert tæki fyrir sig. Við getum yfirleitt hjálpað við að velja tæki fyrir þær aðstæður sem þú þarft þau í. Einnig erum við með tæki og búnað til að ferja vélar á milli staða.

  • Bómulyftur
  • Skæralyftur
  • Smágröfur
  • Vinnubílar
  • Flutningstæki

Hvað má bjóða þér?

Okkar Tæki

Við bjóðum uppá nokkrar týpur af tækjum sem að gætu hentað þér.

The Genie® S-45

Bómulyfta/Spjót

Fjórhjóla drifin bómulyfta, hægt er að snúa körfu 60° og lyftunni sjálfri 360°. Góð dekk sem gerir lyftunni kleipt að notast í flestu umhverfi.

  • Hámarks hæð bómu: 15,56m
  • Lágmarks lengd bómu: 1,27m
  • Lyftigeta: 272kg
  • Heildarbreidd: 2,56m
  • Heildarlengd: 9,47m
  • Þyngd: 7.130kg

Skoða nánar getu lyftu: Genie® S-45

Genie® S-65

Bómulyfta/Spjót

Karfan hefur þann möguleika að komast 160° án þess að keyra vélinni. 

  • Hámarks hæð bómu: 21,83m
  • Lágmarks lengd bómu: 2,65m
  • Lyftigeta: 300kg til 454 kg
  • Heildarbreidd: 2,49m
  • Heildarlengd: 9,76m
  • Þyngd: 13.154kg

Skoða nánar getu lyftu: Genie® S-65

JCB® 8025 ZTS LC

Smágrafa

Þæginleg smágrafa sem er fullkomin í smáverk. Góð grafa fyrir frágang á lóðum. Hægt er að leigja kerru sem auðveldar flutning.
  • Mokstursdýpt: 2,83m
  • Moksturshæð: 3,15m
  • Þyngd: 2.860kg
  • Ferða lengd: 4,125m
  • Ferða hæð: 2,435m
  • Stærð skóflu: 0.1 m³

Skoða nánar getu gröfu: JCB® 8025 ZTS LC​

JCB® S26 32e

Skæralyfta

JCB S26 32e er mjög auðveld skæralyfta í notkun. Vélin gengur aðeins fyrir rafmagni og auðvelt er að hlaða hana.
  • Vinnuhæð: 7,92m
  • Lyftigeta: 250kg
  • Hæð: 1,96m/2,48 með hlið
  • Lengd: 2,39m
  • Breidd: 0,81m
  • Þyngd: 2.180kg

Skoða nánar getu gröfu: JCB® S26 32e

Hafðu samband

Við svörum um leið og við getum.

Scroll to Top